ca. 1 klst. reiðtúr í minni hópum sem henta jafnvel vönum sem óvönum knöpum.
Við erum með trausta og góða hesta við allra hæfi. Persónuleg og góð þjónusta.
1 Um klst. reiðtúr 12.000 kr.
Eyrarbakki er lítið fallegt þorp sem er staðsett við sjóinn ca. 40 mín akstur frá Reykjavík.
Bakkahestar bjóða upp á stutta reiðtura í fallegu umhverfi í fjörunni fyrir bæði byrjendur og lengra komna.
Hafa samband í gegnum síma: 823-2205 eða 698-1509 eða í tölvupósti.
Design and hosting by Beneath The Surface Design Eyrarbakki