Bakka Hestar

« af 7 »

Við erum með frábæra barnahesta og bjóðum ykkur upp á að koma til okkar og leyfa börnunum að fara á hestbak!

— Bakkahestar —

reiðtúr

Komdu með okkur og njóttu þess að anda fersku sjávarlofti á hestbakki í fjörunni á Eyrarbakka!

ca. 1 klst. reiðtúr í minni hópum sem henta jafnvel vönum sem óvönum knöpum.

Við erum með trausta og góða hesta við allra hæfi. Persónuleg og góð þjónusta.

horse riding in Eyrarbakki with Bakkahestar

horse riding in Eyrarbakki with Bakkahestar

horse riding in Eyrarbakki with Bakkahestar

Bóka reiðtúr

1 Um klst. reiðtúr 12.000 kr.

 

um okkur

Bakkahestar er lítil hestaleiga á Eyrarbakka.

Eyrarbakki er lítið fallegt þorp sem er staðsett við sjóinn ca. 40 mín akstur frá Reykjavík.

Bakkahestar bjóða upp á stutta reiðtura í fallegu umhverfi í fjörunni fyrir bæði byrjendur og lengra komna.

Hafa samband í gegnum síma: 823-2205 eða 698-1509 eða í tölvupósti.

fjolskyldan

hafa samband

Loading

Back to Top